15. ÃĄgÚst 2008 |
|
|
Sunday, 17 August 2008 |
Dagur 4
Þau hjóluðu frá Thorshavn til Vestmanna, samtals um 70 km. Gista þar næstu tvær nætur og ætla að hjóna meginhluta eyjanna á morgun.
Veðrið frábært, sól og lítill vindur. Það eru komnar nokkrar myndir frá ferðinni á myndasíðuna
|
Síðast uppfært ( Wednesday, 20 August 2008 )
|
|
Dagur 5, hjÃģlað Út frÃĄ Vestmanna |
|
|
Sunday, 17 August 2008 |
Góður dagur í dag. Veðrið dœmigert Fœreyskt, sól, rigning og þoka, logn og vindur
til skiptis.
Erum búin að hjóla meiripartinn af eyjunum. Fórum í nyrstu byggðina, Viðareiði sem
er á Viðoy, skoðuðum Gásadal og flugvöllinn á Vágar, fórum til Eiði og Gjövg á
Eysturoy og Fórum yfir einu brúnna semantic er yfir Atlantshafið svo eitthvað sé
nefnt.
Hjóluðum rúmlega 300 km í dag.
Erum komin aftur til Vestmanna og verðum hér í nótt.
|
Síðast uppfært ( Sunday, 17 August 2008 )
|
|