Fimmtudagur 18.ágúst |
|
|
Saturday, 20 August 2011 |
Ferðalangarnir stíga á land á Seyðisfirði um klukkan 07:30 og stefnan strax tekin á Reykjavík.
Eftir mátulega strembin dag er loka punkti ferðarinnar náð þar sem komið er í bæinn aftur eftir magnaða för til allra Skandinavíu landanna.
6250km hjólaðir og var setið á hjólunum að meðaltali 12-14 tíma á dag eða í 82 tíma í heildina.
|
|
Mánudagur 15. ágúst |
|
|
Monday, 15 August 2011 |
Letilegur dagur í dag. Fóru um 150km til Larvik, biðu 6klst eftir ferjunni yfir til Danmerkur og hjóluðu svo í náttstað. Á morgun hefst svo siglingin heim.
|
|
Sunnudagur 14. ágúst |
|
|
Monday, 15 August 2011 |
Ferðalokin nálgast. Seinni part dagsins var eytt í heimsókn og afslöppun í Osló.
Hjólaröðin alla ferðina. Einar, Edda, Sverrir og Jói
|
|
Laugardagur 13. ágúst |
|
|
Sunday, 14 August 2011 |
Keyrðu Trollstigen í dag sem er vel þekktur vegbútur með kröppum beygjum og mikilli hækkun. Vegurinn er einungis opinn á sumrin, yfirleitt frá miðjum maí og fram í október, en það er breytilegt eftir árferði.
Gista í Furuly og eiga um 350km eftir til Osló og verða þá nánast komin á endastað.
Trollstigen - mynd fengin að láni
|
Sast uppfrt ( Sunday, 14 August 2011 )
|
|
Föstudagur 12. ágúst |
|
|
Friday, 12 August 2011 |
Stutt stopp við Laksfoss
|
Sast uppfrt ( Friday, 12 August 2011 )
|
|
|
|
<< Byrjun < Nrri 1 2 Eldri > Endir >>
|
Niurstur 1 - 9 af 14 |