Reykjavik - Nordkap
Mánudagur 8. ágúst #1 PDF Print
Monday, 08 August 2011

Stutt stopp í Härnösand meðan beðið var eftir fjórða ferðalanginum.

Image
Fjórði ferðalangurinn bættist í hópinn.
 

Last Updated ( Tuesday, 09 August 2011 )
 
Laugardagur 6. ágúst #2 PDF Print
Saturday, 06 August 2011
Erum komin til Skara í Svíþjóð í góðu sænsku sumarveðri.
Höldum áfram á morgun í norðurátt.
Vonast til að komast til Nordkapp á mánudag, í síðasta lagi á þriðjudag.
 
Image
Næturgisting í Svíþjóð
 
Last Updated ( Saturday, 06 August 2011 )
 
Laugardagur 6. ágúst PDF Print
Saturday, 06 August 2011

Ferðalangarnir eru komnir til Gautaborgar eftir tíðindalausa siglingu með Norrænu og svo aftur með ferjunni frá Frederikshavn. Þau komust úr Norrænu, í Hirsthals, um kl 2 og fóru beint til Frederikshavn þar sem þau náðu ferjunni kl 3.15, 2mur tímum á undan áætlun.

  

Image
Um borð í ferjunni til Gautaborgar

Last Updated ( Saturday, 06 August 2011 )
 
Fimmtudagur 4. ágúst PDF Print
Thursday, 04 August 2011
Image
Beðið eftir að komast um borð í Norrænu
Last Updated ( Saturday, 06 August 2011 )
 
Ferð um Noreg PDF Print
Sunday, 01 May 2011

Þá er hafinn undirbúningur fyrir ferð til Noregs.

Áætlunin er eitthvað á þessa leið

Reykjavik - Nordkapp
Brottför frá Reykjavík 3 ágúst, siglt með Norrænu 4 ágúst.

Komið til Hirtshals laugardaginn 6 ágúst, farið til Gautaborgar um kvöldið.

Áætlað að nota 3 daga frá Gautaborg til Nordkapp.

Áætlað að nota 6 daga frá Nordkapp til Larvik.

Siglt frá Larvik til Hirtshals seinni part 15 ágúst.

Siglt með Norrænu að morgni 16 ágúst til Íslands.

Komið til Reykjavíkur um kvöldið 18 ágúst.

uþb. 6800 km á 11 hjóladögum.

 

Hægt verður að venju að fylgjast með ferðinni á vefnum og er þá smellt á tengilinn "Við erum hér"

Nánari upplýsingar um ferðafélaga og hjól verða tilgreind síðar.

Last Updated ( Sunday, 01 May 2011 )
 
<< Start < Prev 1 2 Next > End >>

Results 10 - 14 of 14