Trips
6. Desember 2014 PDF Print
Sunday, 07 December 2014
Í dag var fyrsti dagurinn á meginlandi Mexíkó. Við hjóluðum yfir 500 km og erum svo gott sem nákvæmlega þar sem við hefðum verið ef við hefðum tekið ferjuna frá La Paz til Mzatlan. Með því að taka ferjuna yfir til TopoloBampo græddum við tvo hjóladaga þar sem ferjan til Mazatlan fer ekki fyrr en á mánudag.
Landslagið hér á vesturströnd meginlands Mexíkó er mjög ólíkt því sem við sáum í Baja. Að megninu til er þetta ræktarland, mjög opið og fáir bæir. Við héldum okkur á hraðbrautinni megnið af deginum en síðdegis héldum við í áttina að ströndinni og upplifðum spennandi malarvegi sem stundum voru bara slóðar. Við hittum líka eitthvað af innfæddum, þeim og okkur til mikillar ánægju.
Deginum lauk í litlu og einföldu hóteli í bænum El Rosario. Veðrið fer hlýnandi með hverjum degi, og núna þegar ég er að skrifa þetta kl 8 að kvöldi er hitastigið 26°C
 
Today was the fyrst day on mainland Mexico. We covered over 500 km and are basically where we would have been had we taken the ferry from La Paz to Mazatlan. By taking the ferry to TopoloBampo we have gained two riding days as the the Mazatlan ferry is crossing the bay on Monday.
The landscape here on the west coast of mainland Mexico compared with Baja is very different. The majority is farmland with open space and few towns. We stayed on the free-way for the biggest part of the day but in the afternoon we took a detour in the direction of the coast and enjoyed exiting gravel roads, sometimes only tracks, and met the local people to everybody's enjoyment.
We ended the day in a small simple hotel in the town El Rosario. The weather is getting warmer every day and now when writing this at 8:00 pm the temperature is 26 centigrades.
 
Image
The view from my motorcycle 
 
Image
Talking to the locals
 
Image
Kids are the same everywhere in the world - curious
 
Image 
Our fellow users of the road 
Last Updated ( Sunday, 07 December 2014 )
 
5. Desember 2014 PDF Print
Saturday, 06 December 2014
Í dag var ferjudagurinn. Ferjan frá La Pas til Topolobampo átti að leggja af stað kl 14.30 svo við höfðum tíma til að sinna viðhaldi á hjólunum um morguninn.
Það var þónokkur pappírsvinna sem fylgdi áður en við fórum í ferjuna, en megnið af tímanum fór í að bíða í röð í hitanum og sólinni. Eftir að við komum um borð í ferjuna, California Star, lagði hún ekki af stað fyrr en tveimur tímum á eftir áætlun og siglingin tók sex tíma, svo þetta var bara meiri bið.
Það er áhugavert hversu mikið meira þreytandi það er að bíða og gera ekkert í 9 klukkutíma heldur en að vera á hjólunum allan daginn. Við vorum komnir í Topolobampo rétt eftir kl 10 um kvöldið og fórum beint á næsta hótel.
Ég hlakka til ferðarinnar á morgun og ævintýranna sem bíða okkar á meginlandi Mexíkó. 
 
Today was ferry day. The ferry from La Pas to Topolobampo was scheduled at 14:30 so we had time to do some needed maintenance on the motorcycles in the morning. 
There was quite a lot of paperwork to do before boarding the ferry but mostly the time was spent in the heat and the sun waiting in line. And after getting on board and the ferry, California Star, left the harbour almost two hour late the six hour journey was more waiting.
It's interesting that waiting and doing nothing for nine hours was more exhausting than being on the road for a whole day. We arrived in Topolobampo just after ten o'clock and rode straight to the next hotel.
Looking forward to tomorrow's ride and the adventures of mainland Mexico. 
 
Image
Sverrir getting ready 
 
Image
I'm ready
 
Image
At the ferry
 
Image
Waiting 
 
Image
Where's the Icelandic guy?
 
Image 
Sverrir trying to relax
 
Image
More waiting 
 
Image
Sundown
 
Image 
Ready to see what mainland Mexico has waiting for us
Last Updated ( Saturday, 06 December 2014 )
 
4. Desember 2014 PDF Print
Friday, 05 December 2014
Síðiustu tvo daga höfum við hjólað suður Baja skagann. Við erum að komast í ferðagírinn, byrjum snemma og endum seint. Allir verkirnir sem höfðu gleymst eftir fyrri ferðir hafa verið að minna á sig, bakið, fæturnir, sama hvað það er, verkurinn er á sínum stað.
Veðrið hefur verið blandað, allt frá mikilli rigningu til hlýju og sólskins. Gærdagurinn hófst á því að himnarnir opnuðust og úr kom úrhelli, en eftir hádegi og allan daginn í dag hefur það verið nánast fullkomið. Hitastigið yfir 20°C og hálfskýjað. Vegirnir hafa verið allt frá mjög góðum malbikuðum aðalvegum að slóðum í eyðimörkinni.
Við komum að La Paz, höfuðborg Baja Californiu Sur, í myrkri og tékkuðum okkur inn á hótel án þess að sjá borgina. Planið er að skoða sig aðeins um áður en við förum í ferjuna til TopoloBampo. Við munum yfirgefa Baja á morgun með góða tilfinningu og minningar.
 
The last two days we have been heading south the Baja Peninsula. We are getting into the mood, meaning starting early and ending late. All the forgotten pain from previous tours are becoming a reality, back, legs just name it it's there. 
The weather has been mixed, from heavy rain to warmth and sunshine. Yesterday started with rain like the heavens opened up but after lunch yesterday and today has been almost prefect. Temperature above 20 degrees and partly clouded. The road has been from very good paved main roads to trails in the desert. 
We arrived in La Paz, the capital of Baja California Sur, in the darkness and checked in to a hotel without seeing the city. We plan to go sightseeing before taking the ferry to TopoloBampo. It is with good feeling and good memories we leave Baja tomorrow.
 
Image
Wet
 
Image
Sverrir on the beach
 
Image
Brother taking a picture of his brother taking a picture of his brother
 
Image
Two 'old' men
 
Image 
Motorcycles in the desert
 
Image
Einar and the motorcycles in the desert
 
Image
La Lobera 2 Km
 
Image 
Time for lunch 
Last Updated ( Friday, 05 December 2014 )
 
2. Desember 2014 PDF Print
Wednesday, 03 December 2014
Annar hjóladagurinn er búinn að vera líkari venjulegum ævintýradegi, með þeirri undantekningu að við fórum yfir landamæri.
 
Við byrjuðum að hjóla um kl  08:00 og fórum að Tecate landamærunum inn í Mexico. Þetta er búinn að vera rigningardagur, sá fyrsti í rúmlega ár í Californíu, og þar af leiðandi ekki auðveldur. Það hefði átt að vera auðvelt að komast yfir landamærin en tók meira en þrjár klukkustundir, aðallega vegna vandamála með VIN númerið á Track'inu. Með frábærri hjálp tollvarðar á staðnum leystum við málið og ég fékk tímabundið innflutningsleyfi.
Við fórum um 150 km suður frá landamærunum og gistum á strandhóteli rétt fyrir sunnan bæinn Ensenada.
Á morgun vonumst við eftir venjulegri Overland degi og vonumst til að hjóla allmarga kílómetra til að bæta fyrir tafirnar í dag. 
 
Day two of the riding has been more like a regular adventure day, though with the exemption of a border crossing.

We started riding around 8:00 and rode to the Tecate Border Crossing into Mexico. It has been a rainy day, the first one in over a year in California, and therefore not an easy one. The Border Crossing should have been easy but took over three hours mainly due to issues with the Track's VIN number. With great help from the local customs officer things were worked out and finally the Temporary import licence was received.
We rode approx. 150 km south of the border and are staying at a beach resort just south of the town Ensenada.
Tomorrow we hope for a more normal Overland day and hope to to manage some significant milage due to the delays today.
 
Image
Ready to go
 
Image
In Mexico
 
Image
Temporary import licence
 
Image  
Well deserved rest at the hotel 
Last Updated ( Wednesday, 03 December 2014 )
 
1. December 2014 PDF Print
Tuesday, 02 December 2014
Stórum áfanga í ferðinni milli LA og Ushuaia hefur verið náð. Okkur tókst að fá hjólin í gegnum tollinn án mikilla vandræða. Tollvörðurinn var mjög hjálplegur og leiðbeindi okkur í gegnum ferlið. Þið getið ímyndað ykkur spennuna þegar við fengum skjalið stimplað og undirritað. Eftir um klukkutíma bið voru hjólin afhent á bílastæðið við vöruskemmuna og við eyddum um tveimur tímum í að opna kassana og gera hjólin klár.
Það var hér um bil orðið almyrkvað þegar við byrjuðum að hjóla og við fórum bara stutta leið að notalegu móteli við strandveginn.
Á morgun ætlum við inn í Mexico. Ég er mjög spenntur og hlakka til. 
 
A major milestone in the LA-Ushuaia expedition. We managed to get the bikes through customs without to much trouble. The customs officer was very helpful and guided us through the process. You can imagine the excitement when we got the document stamped and signed. After waiting about an hour we got the bikes delivered to the parking lot at the warehouse and spent around two hours opening the boxes and getting the bikes ready to ride. 
There was almost darkness when we started riding and we only travelled short distance to a nice motel at coastal highway.
Tomorrow we plan to enter Mexico. I am very exited and looking forward to it. 
 
Image 
Customs form signed and stamped
 
Image
The motorcycles being delivered to the parking lot
 
Image
Un-wrapping the motorcycles 
Last Updated ( Tuesday, 02 December 2014 )
 
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>

Results 19 - 27 of 179