21. ágúst 2014 - Fairbanks |
|
|
Thursday, 21 August 2014 |
Ferðin hefst fyrir alvöru. Hjólin sótt og lagt af stað. Stoppum í Fairbanks í nótt.
The adventure begins. We picked up the motorcycles and headed out. We're spending the night in Fairbanks.
Klárir í ferðina - Ready to go
Bræðurnir og pabbi þeirra - The two brothers and their father
|
|
4. júlí |
|
|
Sunday, 06 July 2014 |
Hittum
Gary sem er tæplega sjötugur "hill Billy" á Route 66 bensínstöð. Hann
samkjaftaði ekki og sagði sögur af allri route 66 þó hann hafi aldrei
ferðast út fyrir fylkið.
Stoppuðum hjá bensínstöð úr myndinni Cars.
Erum núna í Tulsa Oklahoma. Ferðuðumst um 300 km í dag í sólskini og tæplega 30 gráðu hits.
|
|
3 júlí |
|
|
Sunday, 06 July 2014 |
Nokkrir punktar frá degi 1 til og með 3.
1. Skemmtilegur 66 Diner á fyrsta degi.
2. Lagt af stað á degi 2 frá Chatou Hotel.
3. Komin til St. Louis með "Gateway to the West" í bakgrunni.
4. Komin með dagsloka bjórinn í Eureka að loknumöðrum hjóladegi.
|
|
Chicago |
|
|
Sunday, 06 July 2014 |
2. júlí.
Hér erum við Upphafsstaður route 66, Adams street, Chicago.
|
|
Lagt af stað í langferð. |
|
|
Sunday, 06 July 2014 |
1. Júlí
Þá er lagt af stað í enn eina ferðina og haldið þá merku leið Route 66.
Erum komin til Chicago eftir langa og stranga ferð. Lentum í miklum
"thunderstormi" þegar við lentum í Chicago og urðum að bíða í klukkutíma
úti á braut áður en vélinni var hleypt að flugstöðinni og þá tók við
tveggjatíma bið eftir farangrinum.
|
|
|
|
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>
|
Results 28 - 36 of 179 |