Föstudagur 12. ágúst |
|
|
Friday, 12 August 2011 |
Stutt stopp við Laksfoss
|
Sast uppfrt ( Friday, 12 August 2011 )
|
|
Fimmtudagur 11. ágúst |
|
|
Thursday, 11 August 2011 |
Skemmtilegasti dagurinn hingað til. Sólin er farin að fylgja ferðalöngunum og hjólaleiðin er frábær. Meðal annars var hjólað í gegnum þjóðgarð þar sem vegurinn fór upp í 692m hæð.
Náttstaðurinn var í Mo í Rana.
Ferja frá Skarberg á E6 veginum í Noregi
|
Sast uppfrt ( Friday, 12 August 2011 )
|
|
Miðvikudagur 10. ágúst |
|
|
Wednesday, 10 August 2011 |
Lentu í kóngakrabbaveislu í Skarsvog og gistu svo í áhugaverðu hjólhýsi um nóttina
Hjólhýsið með 14fm tré 'fortjaldi'
|
Sast uppfrt ( Friday, 12 August 2011 )
|
|
Þriðjudagur 9. ágúst |
|
|
Tuesday, 09 August 2011 |
Komin til Nordcap!
Búin að hjóla 2.900km á þremur dögum. Þau eru aðeins búið að berjast við rigningu en eru komin í sól og blíðu sem er nokkuð óvenjuleg á þessum stað.
Á morgun hefst svo heimferðin.
Einar, Sverrir og Edda komin til Nordkapp
|
Sast uppfrt ( Friday, 12 August 2011 )
|
|
Mánudagur 8. ágúst |
|
|
Monday, 08 August 2011 |
Svakalegt, rosalegt, klikkað, hvernig er hægt að lýsa svona degi?
Hjóluðum um 720km á 14 tímum.
Erum núna í Finnlandi þar sem leiðin okkar liggur stuttlega þar í gegn.
Dagurinn byrjaði vel, sól og fuglasöngur en fljótlega náðum við úrhelli sem við vorum að berjast í mesta part dagsins.
Seinni hluta dagsins hjóluðum við í trjálendi og fórum yfir 66° Norður sem er lengra en við komumst á íslandi og erum núna í 67°.
Náttúran hér er ekkert nema tré og vegur og verður maður þreyttur á því á köflum en dáist að því hinn hlutann.
Náttstaðurinn eru herbergi í þessu flotta Finnska umhverfi
|
Sast uppfrt ( Monday, 08 August 2011 )
|
|
|
|
<< Byrjun < Nrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Eldri > Endir >>
|
Niurstur 55 - 63 af 179 |