4. ágúst - Waynesboro Virginia |
|
|
Saturday, 04 August 2007 |
Nú er 4 klst. munur hjá þeim.
Í dag hjóluðu þeir 480 km. í um 36° C hita.
Á morgun á svo að hjóla til Washington þar sem Harley bræður skila hjólunum, alveg áreiðanlega með
trega. Þeir taka svo rútu til New York þar sem þær Ella og Jóhanna bíða þeirra, en þær flugu út í
morgun.
En Einar og Sverrir fara til New York þar sem þeirra hjól fara í flugfrakt þaðan og heim.
|
|
3. ágúst - West Virginia |
|
|
Saturday, 04 August 2007 |
Í dag hjóluðu þeir 520 km. og eru komnir til Huntington í West Virginia.
Það var óttaleg hitasvækja eins og hefur verið undanfarið, og einnig fengu þeir skúr á sig. Harley
bræður gátu prófað Harley regngallana sína og virkuðu þeir vel.
Ferðin sækist vel og ekki margir hjóladagar eftir.
|
|
August 2nd 2007 - Evansville Indiana |
|
|
Thursday, 02 August 2007 |
They're on the outskirts of Evansville, IN.
Today they rode about 620km/385mi, not many stops except for gas and food.
|
|
August 1st 2007 - Springfield Missouri |
|
|
Wednesday, 01 August 2007 |
They've arrived in Springfield, Missouri, and did about 470 km today.
Their aunt Anna lives in Tulsa and they gave her a call. She'd just gotten home from a vacation but invited them to come see her. They got together for a while before our travelers had to continue their journey.
Route 66 has been followed as closely as possible with a lot of humidity and high temperatures.
|
|
31. júlí - Chandler Oklanoma |
|
|
Wednesday, 01 August 2007 |
Eru komnir til Chandler rétt fyrir utan Oklahoma og er núna 5 tíma munur.
Fengu sér steik í hádeginu á "The Big Texan" veitingastað. (www.bigtexan.com)
Sáu á leiðinni Cadilac Rance við Route 66.
Hitinn í dag er búinn að vera frá 24° - 35° C og fengu þeir hellidembur á leiðinni. Hjóluðu um 690 km.
Í dag eru liðnar 12 vikur og 1 dagur sem gera 85 daga og styttist óðum í heimkomu.
|
Last Updated ( Wednesday, 01 August 2007 )
|
|
|
|
<< Start < Prev 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Next > End >>
|
Results 91 - 99 of 179 |