Ferðirnar
Around the world |
The Faroe Islands and Scotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
25. Desember 2014 |
Friday, 26 December 2014 | |
Það kom okkur á óvart þegar við hjóluðum í gegnum Ecuador hvað stór hluti landsins er hálendi. Flestar stóru borgirnar eru á sléttu í uþb 2500 m. Við hjóluðum í gegnum fjallaskörð í um 3900 m og niður í dali sem voru ekki nema 600 m. Enn aftur var dásamlegt að fara þarna um á mótorhjóli.
Einn af hápunktum Ecuador var að þvera miðbaug. Þarmeð hafa árstíðirnar opinberlega breyst úr vetri yfir í sumar. Í fyrsta sinn á ferðinni vorum við á hraðferð vegna jólanna. Við ákváðum að hjóla þrjár meðallengdir á tveimur dögum til að geta haldið upp á jólin með fjölskyldum okkar í gegnum FaceTime / Skype.
Ég verð þó að viðurkenna að hugsunin "Hvers vegna er ég að þessu?" leitaði á mig þegar ég var með fjölskyldunni á FaceTime. En ég er búinn að jafna mig í dag.
Í dag, þann 25. desember, héldum við ferðinni áfram og fórum inn í Perú. Segi ykkur frá Perú seinna.
Riding through Ecuador was a surprise because of how big part of the country is mountainous. Most of the bigger cities are on a plateau in the altitude of appr. 2500m. We rode through mountain passes up to 3900m and down into valleys as far down as 600m. It was again a wonderful ride on a motorcycle.
One of the bigger highlights of Ecuador was crossing the Equator in Ecuador. By that we officially changed season from winter to summer.
For the first time in the expedition we were in a hurry because of Christmas. We decided to take three average distances in two days to be able to celebrate Christmas with our families over FaceTime/Skype.
I must admit the thought "why am I doing this" came to my mind when I joined my family on FaceTime. But I have been recovering today😉
Today, December 25th we continued our journey and entered Peru. More about Peru later.
|
|
Last Updated ( Saturday, 27 December 2014 ) |
< Prev | Next > |
---|