12. maí - Staðsettir rÃĐtt fyrir utan ÞrÃĄndheim PDF Print
Saturday, 12 May 2007

Bræðurnir eru nú staðsettir 10-15km fyrir utan Þrándheim.

Hjólað var í glæsilegu veðri þó örlítið köldu frá sjávarmáli upp í um 1.000 metra hæð. Farnir voru firðir og heiðar Noregs.

Þeir urðu þó að snúa við á einum stað vegna snjó á veg þar sem ekki var búið að ryðja.

Þeir hjóluðu um 580km í dag í rólegheita akstri.

Staðsetning þeirra hefur verið skráð í "Við erum hér". 

Síðast uppfært ( Saturday, 12 May 2007 )
 
< Fyrri   Næst >