Ferðirnar
Around the world |
The Faroe Islands and Scotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
24. ágúst 2008 |
Sunday, 24 August 2008 | |
Dagur 13 Lögðum af stað um 10.30. Hjóluðum um sveitirnar að Stonehaven. Landið hér að austanverðu er slétt og ekki eins tilkomumiðkið og að vestan. Mikið einsleitt og allt virðist vera grárra, þreyttara og á einhvern hátt leiðinlegra en á vesturströndinni. Fórum frá Stonehaven, meðfram ströndinni, í gegnum Aberdeen og ferðafélaginn sýndi aðdáunarverða takta í borgarumferðinni. Hér á austur ströndinni er mikið erfiðara að finna gistingu, lítið um B&B. Enduðum að lokum á nokkuð þreyttu hóteli í Fraserburgh, minnir örlítið á nokkrar gistinætur í Rússlandi í fyrra. Glimrandi gott veður í allan dag, hitinn fór vel yfir 20 stig. |
|
Last Updated ( Sunday, 24 August 2008 ) |
< Prev | Next > |
---|