Ferðirnar
Around the world |
The Faroe Islands and Scotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
25. Ágúst |
Tuesday, 26 August 2008 | |
Sváfum merkilega vel á "rúsneska" hótelinu. Hjólin voru í góðu lagi og höfðu verið látin í friði þótt þau stœðu við aðalgötuna. Hjóluðum frekar stutt Í dag, innan við 200km. Erum orðin nokkuð lúin og ákváðum að hafa þetta léttan dag. Fórum frá Fraserburgh nánast beint til Inverness en stoppuðum stutt þar og héldum áfram til lítils bœjar sem heitir Tain og erum í B&B gistingu í notalegu heimahúsi. Veðrið hefur verið nokkuð breytilegt, skýjað en þurrt Í fyrstu, rigning og vindur um miðjan dag og sól með vindi seinnipartinn. |
Next > |
---|