2. júlí - Sjöundi og síðasti leggurinn PDF Print
Friday, 03 July 2009

Lagt af stað um morguninn eftir frábæra dvöl á Kings Arms hótelinu. Hitinn var notalegur um 25 gráður og skýjað.

Hjóluðu svo inn í sólina og hitann og enduðu í 29 stiga hita og sól, og hafa þau hreinlega verið að bráðna.

Gist í nótt á vegahóteli sem heitir Beach Arms, líklega dæmigert breskt, skítugt og mjög þreytt.

Þau eru þegar þetta er skrifað um 50 mílum frá mótorhjólaleigunni og fóru snemma af stað til að hafa tíma til að lenda í umferðateppum á leiðinni þangað.

Síðasta nóttin í frábætti ferð er framundan en spurningin er hvernig svefninn verður því hitinn í herberginu er um 32°.

Þau fljúga svo öll heim á morgun, Einar og Edda til Íslands og Jói og Beta til Noregs.

02072009051

 02072009052

 02072009053

 

 
Nst >