Ferðirnar
Around the world |
The Faroe Islands and Scotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
ReykjavÃk - GÃbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
Ferð um Noreg |
Sunday, 01 May 2011 | |
Þá er hafinn undirbúningur fyrir ferð til Noregs. Áætlunin er eitthvað á þessa leið
Reykjavik - Nordkapp
Brottför frá Reykjavík 3 ágúst, siglt með Norrænu 4 ágúst. Komið til Hirtshals laugardaginn 6 ágúst, farið til Gautaborgar um kvöldið. Áætlað að nota 3 daga frá Gautaborg til Nordkapp. Áætlað að nota 6 daga frá Nordkapp til Larvik. Siglt frá Larvik til Hirtshals seinni part 15 ágúst. Siglt með Norrænu að morgni 16 ágúst til Íslands. Komið til Reykjavíkur um kvöldið 18 ágúst. uþb. 6800 km á 11 hjóladögum.
Hægt verður að venju að fylgjast með ferðinni á vefnum og er þá smellt á tengilinn "Við erum hér"
Nánari upplýsingar um ferðafélaga og hjól verða tilgreind síðar. |
|
Last Updated ( Sunday, 01 May 2011 ) |
< Prev |
---|