07. júní - Vísaáritun í höfn PDF Print
Thursday, 07 June 2007

Í dag fengu þeir vísaáritunina eins og áætlað var, og voru tveir kátir bræður sem héldu af stað áfram ferð sinni hringinn í kringum hnöttinn.

Hjóluðu 220 km. en þeir lögðu ekki af stað fyrr en um kl. 5 eftir að hafa fyllt á bensín og gert allt klárt.

Hittu Ástrala á sextugs aldri sem hefur verið að ferðast út um allan heim á mótorhjóli. Spjölluðu við hann og þáðu góð ráð.

Gátu eldað kvöldmatinn á eldunargræjunum loksins en þeir fengu réttan bensínbrúsa í Ulan-Batar. Eins fjárfesti Einar í nýrri dýnu, en hin hafði "punkterað" og því ekki mikil not í henni þannig. Fundu smá drag til þess að tjalda í fyrir nóttina og halda til Baikalvatns á morgun. En fyrst er að komast aftur inn í Rússland og vonandi gengur það vel.

Sast uppfrt ( Wednesday, 13 June 2007 )
 
< Fyrri   Nst >