Ferðirnar
Kringum heiminn |
Færeyjar og Skotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
08. júní - Rússland |
Friday, 08 June 2007 | |
Þá eru þeir komnir til Rússlands aftur. Það tók um 5 klst. allur sá pakki, bið og pappírsvinna. Landamæraverðirnir skoðuðu vel og lengi passana þeirra enda ekki margir íslendingar þarna á ferðinni. Annars var mikið af fólki frá Mongólíu að fara yfir og greinilegt að það er vel athugað áður en því er hleypt inn í landið. Hjóluðu samtals um 400 km. Nú er 9 klst. munur. Eru komnir til Ulan-Ude og eru á hóteli þar, uppi á 9 hæð og voru á leið í sturtu en eitthvað var langt í heita vatnið svo hún hefur eflaust verið köld blessuð sturtan. Hjólunum var komið fyrir í kjallara hótelsins innan um alskyns leiðslur og snúrur. Fara að Baikalvatni á morgun og svo áfram í austur! |
|
Sast uppfrt ( Wednesday, 13 June 2007 ) |
< Fyrri | Nst > |
---|