Ferðirnar
Around the world |
The Faroe Islands and Scotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
16. maí 2013 |
Friday, 17 May 2013 | |
Vorum latir í morgun og fórum ekki af stað fyrr en um kl 9:30. Vorum enn í spennufalli eftir að hafa komist á suðurenda ferðarinnar.
Hjóluðum blöndu af hraðbraut og sveitavegum í hefðbundnu blönduðu veðri. Við erum enn að leita að hinni margfrægu sólbaðssól sem miðjarðarhafs strönd Spánar er fræg fyrir. Þegar við komum hingað í náttstað fengum við á tilfinninguna að við værum að koma í draugabæ. Engir bílar á ferð og öll hús lokuð og mannlaus að sjá. Það rættist þó úr og við fundum fólk og gistingu en það er ljóst að við erum á ferð utan háannatíma ferðamennskunnar.
Horfðum á Ísland "vinna" Eurovision og fögnuðum með glasi af góðu Rioja rauðvíni.
Stutt pása til að létta álaginu á afturendanum Gamall sveitavegur Sverrir einn í heiminum, engir bílar, ekkert fólk |
|
Last Updated ( Friday, 17 May 2013 ) |
< Prev | Next > |
---|