21. júní - Vladivostok dagur 3 |
|
|
Thursday, 21 June 2007 |
Eru komnir með farmiðann til Japans í hendurnar. Annars fór dagurinn í dag í pappírsvinnu sem tekur alveg ótrúlega mikinn tíma og svo að skipta um síur og olíu á hjólunum og þvo þau, þannig að nú standa þau skínandi fín og bíða eftir næsta áfanga.
Svíinn sem þeir hittu í Mongólíu hringdi í þá og gaf þeim ákveðnar upplýsingar með þessi pappírsmál sem þarf að leysa til þess að komast til Japans sem var mjög gott. Annars er hægt að fara inn á síðuna hans á https://blogg.expressen.se/101dagar/.
Viðtalið í dag við Sverri er á ruv.is
|
Sast uppfrt ( Tuesday, 26 June 2007 )
|