Allt í rólegheitum í Vladivostok og beðið eftir sunnudeginum. Þurfa að tékka sig út kl. 10 af hótelinu, og eiga svo að mæta með hjólin kl. 16 en skipið fer ekki fyrr en kl. 21.