FerðaÃĄÃĶtlun |
UndirbÚningur |
ÃtbÚnaðarlisti |
PappÃrar |
Styrktaraðilar |
ViðtÃķl |
Tenglar |
- - - - - - - |
Við erum hÃĐr |
Ferðirnar
Kringum heiminn |
FÃĶreyjar og Skotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
ReykjavÃk - GÃbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
LÃķndin og tÃmaÃĄÃĶtlun |
![]() |
![]() |
Wednesday, 28 March 2007 | |
Hér verða helstu upplýsingar um þau lönd sem við heimsækjum.
Staðsetning: Norður Atlantshaf. Milli Grænlands og Noregs. - Tungumál: Íslenska. - Stærð: 103.000 ferkm. - Fólksfjöldi: 305.309 - Gjaldmiðill: Íslensk króna (ISK). - Höfuðborg: Reykjavík. - Stærsta borg: Reykjavík. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 80,31ár. https://wikitravel.org/en/Iceland Legg af stað frá Reykjavík þann 8. maí og hjólum til Seyðisfjarðar til að fara í ferjuna Norrænu. Leggjum af stað frá Seyðisfirði kl. 17:00 þann 9. maí og er komum til Færeyja kl. 08:00 morguninn eftir.
Staðsetning: Norður Atlantshafi milli Íslands og Noregs. - Stærð: 1.399 ferkm. - Höfuðborg: Þórshöfn. - Tungumál:Færeyska. - Veðurfar: Mildir vetur, svö sumur, vindasamt. - Fólksfjöldi:48.000 - Vegakerfið: 458 km að lengd. - Meðal lífaldur: 79,35 ár. - Trúarbrögð: Lútherstrú - Umferð: Hægri umferð. https://wikitravel.org/en/Faroe_Islands 10. Maí kl 08:00 komum við til Færeyja og stoppum ekki nema í 8 klukkustundir og mótorhjólin fara trúlega ekki frá borði. Þarna munum við skoða okkur um í Þórshöfn og nágrenni. Lagt af stað kl. 17:00 sama dag og stefnan tekin á Noreg.
Staðsetning: Norður Evrópa, Scandinavía -Tungumál: Norska. - Stærð: 385.155 ferkm. - Fólksfjöldi: 4.967.410 - Gjaldmiðill: Króna (NOK) Höfuðborg: Osló. - Stærsta borg: Osló. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 79,54 ár. https://wikitravel.org/en/Norway 11. maí, komum við Bergen í Noregi um kl. 17:00. Hér finnum við okkur gistingu fyrstu nóttina. Að morgni 12. maí, hjólum við af stað norður Noreg, og hjólum með stöndinni í átt að Þrándheimi. Þaðan tökum við stefnuna til Svíþjóðar og svo til Finnlands.
Staðsetning: Norður Evrópa, Skandinavía. - Tungumál: Sænska. - Stærð: 449.964 ferkm. - Fólksfjöldi: 9.107.649 - Gjaldmiðill: Króna (SEK). - Höfuðborg: Stokkhólmur. - Stærsta borg: Stokkhólmur. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 80,51 ár.
https://wikitravel.org/en/Sweden Hjólum sem leið liggur norður Svíþjóð og til Finnlands
Staðsetning: Norður Evrópa, liggur að Skandinavíu. - Tungumál: Finska. - Stærð: 338.145 ferkm. - Fólksfjöldi: 5.274.820 - Gjaldmiðill: Evra (EUR). - Höfuðborg: Helsinki. - Stærsta borg: Helsinki. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 78.50 ár.
https://wikitravel.org/en/Finland Þegar við komum til Finnlands tökum við stefnuna til suðurs og hjólum í þúsund vatna landinu til höfuðborgar Finnlands, Helsinki. Þar ættum við að vera mánudaginn 14. maí.
Eistland
15. maí, leggjum af stað frá höfuðborg Eistlands, Tallin og tökum stefnuna til suðurs, þ.e. til Lettlands.
Staðsetning: Norðaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunm. Liggur að Litháen, Póllandi, Hvíta-Rússlandi og Rússlandi. - Tungumál: Lettnesska . - Stærð: 64.589 ferkm. - Fólksfjöldi: 2.307.000 - Gjaldmiðill: Lats (LVL). - Höfuðborg: Riga. - Stærsta borg: Riga. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 71.33 ár. https://wikitravel.org/en/Latvia
Staðsetning: Norðaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunm. Liggur að Lettlandi, Póllandi, Hvíta-Rússlandi og Rússlandi. - Tungumál: Litháska . - Stærð: 65.200 ferkm. - Fólksfjöldi: 3.585.906 - Gjaldmiðill: Litas (LTL). - Höfuðborg: Vilnius. - Stærsta borg: Vilnius. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 74.2 ár. https://wikitravel.org/en/Lithuania
Staðsetning: Austur Evrópa. - Tungumál: Rússnesska. - Stærð: 207.600 Ferkm. - Fólksfjöldi: 9.755.000 - Gjaldmiðill: Rúblur (BIR) . - Höfuðborg: Minsk. - Stærsta borg: Minsk - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 69,08 ár. https://wikitravel.org/en/Belarus 17. maí ættum við að koma til Hvíta-Rússlands eftir að að hjólað í gegnum Eistland, Lettland og Litháen. Hér verðum við ekki komnir með vegabréfsáritun, þannig að það gæti tekið smá tíma að komast inn í landið.
Staðsetning: Austur Evrópa, Asía. - Tungumál: Rússneska. - Stærð: 17.075.400 ferkm. - Fólksfjöldi: 142.400.000 - Gjaldmiðill: Rúbla (RUB). - Höfuðborg: Moskva. - Stærsta borg: Moskva. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 67,08 ár. https://wikitravel.org/en/Russia 19. maí komum við að landamærum Rússlands, stærsta lands í heimi. Hér eigum við eftir að eyða mörgum dögum á vegum landsins.
Mongólía
Staðsetning: Austur Asía. Liggur að Kína, Rússlandi og Kasakstan. - Tungumál: Móngólska. - Stærð: 1.564.116 ferkm. - Fólksfjöldi: 2.646.000 - Gjaldmiðill: Tugrug (MNT). - Höfuðborg: Ulaanbaatar. - Stærsta borg: Ulaanbaatar. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 64,89 ár. https://wikitravel.org/en/Mongolia 31. maí komum við að landamærum Mongólíu ef allt fer eftir áætlun. Við stefnum á að eyða ca hálfum mánuði í Mongólíu og skoða okkur um í landinu. Við þurfum að fara fyrst til Ulan Batar, höfuðborgar Mongólíu og finna rússneska sendiráðið þar til að sækja um vegabréfsáritun inn í Rússland aftur. Það tekur nokkra daga og á meðan ferðumst við um landið.
Bandaríkin
Staðsetning: Norður Ameríka, liggur að Kanada og Mexíco - Tungumál: Enska. - Stærð: 9.631.420 ferkm. - Fólksfjöldi: 300.394.897 - Gjaldmiðill: US dollar (USD). - Höfuðborg: Washington DC. - Stærsta borg: New York. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 77,85 ár. https://wikitravel.org/en/United_States Samkvæmt áætlun þá lendum við í Alaska ca. 14. júlí. Þaðan leggjum við af stað frá Anchorage, Alaska, til Canada. Við verðum stutt í Alaska, 1-2 daga og hjólum strax af stað. Við áætlum að vera í San Fransisco ca 24. júlí. Þar ætlum við að hitta pabba og hugsanlega aðra sem ætla að hjóla með okkur þvert yfir Bandaríkin.
Canada
Staðsetning: Norður Ameríka, liggur að Bandaríkjunum. Annað stærsta land í heimi. Tungumál: Enska og franska. - Stærð: 9.984.670 ferkm. - Fólksfjöldi: 32.629.490 - Gjaldmiðill: Kanadískur dollar (CAD). - Höfuðborg: Ottawa. - Stærsta borg: Toronto. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 80,22 ár. https://wikitravel.org/en/Canada
|
|
Síðast uppfært ( Saturday, 05 May 2007 ) |