Ferðaáætlun |
Undirbúningur |
Útbúnaðarlisti |
Pappírar |
Styrktaraðilar |
Viðtöl |
Tenglar |
- - - - - - - |
Við erum hér |
Ferðirnar
Kringum heiminn |
Færeyjar og Skotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
Löndin og tímaáætlun |
Wednesday, 28 March 2007 | |
Hér verða helstu upplýsingar um þau lönd sem við heimsækjum.
Staðsetning: Norður Atlantshaf. Milli Grænlands og Noregs. - Tungumál: Íslenska. - Stærð: 103.000 ferkm. - Fólksfjöldi: 305.309 - Gjaldmiðill: Íslensk króna (ISK). - Höfuðborg: Reykjavík. - Stærsta borg: Reykjavík. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 80,31ár. https://wikitravel.org/en/Iceland Legg af stað frá Reykjavík þann 8. maí og hjólum til Seyðisfjarðar til að fara í ferjuna Norrænu. Leggjum af stað frá Seyðisfirði kl. 17:00 þann 9. maí og er komum til Færeyja kl. 08:00 morguninn eftir.
Staðsetning: Norður Atlantshafi milli Íslands og Noregs. - Stærð: 1.399 ferkm. - Höfuðborg: Þórshöfn. - Tungumál:Færeyska. - Veðurfar: Mildir vetur, svö sumur, vindasamt. - Fólksfjöldi:48.000 - Vegakerfið: 458 km að lengd. - Meðal lífaldur: 79,35 ár. - Trúarbrögð: Lútherstrú - Umferð: Hægri umferð. https://wikitravel.org/en/Faroe_Islands 10. Maí kl 08:00 komum við til Færeyja og stoppum ekki nema í 8 klukkustundir og mótorhjólin fara trúlega ekki frá borði. Þarna munum við skoða okkur um í Þórshöfn og nágrenni. Lagt af stað kl. 17:00 sama dag og stefnan tekin á Noreg.
Staðsetning: Norður Evrópa, Scandinavía -Tungumál: Norska. - Stærð: 385.155 ferkm. - Fólksfjöldi: 4.967.410 - Gjaldmiðill: Króna (NOK) Höfuðborg: Osló. - Stærsta borg: Osló. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 79,54 ár. https://wikitravel.org/en/Norway 11. maí, komum við Bergen í Noregi um kl. 17:00. Hér finnum við okkur gistingu fyrstu nóttina. Að morgni 12. maí, hjólum við af stað norður Noreg, og hjólum með stöndinni í átt að Þrándheimi. Þaðan tökum við stefnuna til Svíþjóðar og svo til Finnlands.
Staðsetning: Norður Evrópa, Skandinavía. - Tungumál: Sænska. - Stærð: 449.964 ferkm. - Fólksfjöldi: 9.107.649 - Gjaldmiðill: Króna (SEK). - Höfuðborg: Stokkhólmur. - Stærsta borg: Stokkhólmur. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 80,51 ár.
https://wikitravel.org/en/Sweden Hjólum sem leið liggur norður Svíþjóð og til Finnlands
Staðsetning: Norður Evrópa, liggur að Skandinavíu. - Tungumál: Finska. - Stærð: 338.145 ferkm. - Fólksfjöldi: 5.274.820 - Gjaldmiðill: Evra (EUR). - Höfuðborg: Helsinki. - Stærsta borg: Helsinki. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 78.50 ár.
https://wikitravel.org/en/Finland Þegar við komum til Finnlands tökum við stefnuna til suðurs og hjólum í þúsund vatna landinu til höfuðborgar Finnlands, Helsinki. Þar ættum við að vera mánudaginn 14. maí. Eistland Staðsetning:Norðaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunum. Liggur að Liháen og Rússlandi - Tungumál: Eistnesska. - Stærð: 45.226 ferkm. - Fólksfjöldi: 1.324.333 - Gjaldmiðill: Eistnessk króna (EEK). - Höfuðborg: Tallin - Stærsta borg: Tallin - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 72.04 ár. 15. maí, leggjum af stað frá höfuðborg Eistlands, Tallin og tökum stefnuna til suðurs, þ.e. til Lettlands.
Staðsetning: Norðaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunm. Liggur að Litháen, Póllandi, Hvíta-Rússlandi og Rússlandi. - Tungumál: Lettnesska . - Stærð: 64.589 ferkm. - Fólksfjöldi: 2.307.000 - Gjaldmiðill: Lats (LVL). - Höfuðborg: Riga. - Stærsta borg: Riga. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 71.33 ár. https://wikitravel.org/en/Latvia
Staðsetning: Norðaustur Evrópa - hluti af Baltic löndunm. Liggur að Lettlandi, Póllandi, Hvíta-Rússlandi og Rússlandi. - Tungumál: Litháska . - Stærð: 65.200 ferkm. - Fólksfjöldi: 3.585.906 - Gjaldmiðill: Litas (LTL). - Höfuðborg: Vilnius. - Stærsta borg: Vilnius. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 74.2 ár. https://wikitravel.org/en/Lithuania
Staðsetning: Austur Evrópa. - Tungumál: Rússnesska. - Stærð: 207.600 Ferkm. - Fólksfjöldi: 9.755.000 - Gjaldmiðill: Rúblur (BIR) . - Höfuðborg: Minsk. - Stærsta borg: Minsk - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 69,08 ár. https://wikitravel.org/en/Belarus 17. maí ættum við að koma til Hvíta-Rússlands eftir að að hjólað í gegnum Eistland, Lettland og Litháen. Hér verðum við ekki komnir með vegabréfsáritun, þannig að það gæti tekið smá tíma að komast inn í landið.
Staðsetning: Austur Evrópa, Asía. - Tungumál: Rússneska. - Stærð: 17.075.400 ferkm. - Fólksfjöldi: 142.400.000 - Gjaldmiðill: Rúbla (RUB). - Höfuðborg: Moskva. - Stærsta borg: Moskva. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 67,08 ár. https://wikitravel.org/en/Russia 19. maí komum við að landamærum Rússlands, stærsta lands í heimi. Hér eigum við eftir að eyða mörgum dögum á vegum landsins.
Mongólía
Staðsetning: Austur Asía. Liggur að Kína, Rússlandi og Kasakstan. - Tungumál: Móngólska. - Stærð: 1.564.116 ferkm. - Fólksfjöldi: 2.646.000 - Gjaldmiðill: Tugrug (MNT). - Höfuðborg: Ulaanbaatar. - Stærsta borg: Ulaanbaatar. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 64,89 ár. https://wikitravel.org/en/Mongolia 31. maí komum við að landamærum Mongólíu ef allt fer eftir áætlun. Við stefnum á að eyða ca hálfum mánuði í Mongólíu og skoða okkur um í landinu. Við þurfum að fara fyrst til Ulan Batar, höfuðborgar Mongólíu og finna rússneska sendiráðið þar til að sækja um vegabréfsáritun inn í Rússland aftur. Það tekur nokkra daga og á meðan ferðumst við um landið.
Bandaríkin
Staðsetning: Norður Ameríka, liggur að Kanada og Mexíco - Tungumál: Enska. - Stærð: 9.631.420 ferkm. - Fólksfjöldi: 300.394.897 - Gjaldmiðill: US dollar (USD). - Höfuðborg: Washington DC. - Stærsta borg: New York. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 77,85 ár. https://wikitravel.org/en/United_States Samkvæmt áætlun þá lendum við í Alaska ca. 14. júlí. Þaðan leggjum við af stað frá Anchorage, Alaska, til Canada. Við verðum stutt í Alaska, 1-2 daga og hjólum strax af stað. Við áætlum að vera í San Fransisco ca 24. júlí. Þar ætlum við að hitta pabba og hugsanlega aðra sem ætla að hjóla með okkur þvert yfir Bandaríkin. Canada
Staðsetning: Norður Ameríka, liggur að Bandaríkjunum. Annað stærsta land í heimi. Tungumál: Enska og franska. - Stærð: 9.984.670 ferkm. - Fólksfjöldi: 32.629.490 - Gjaldmiðill: Kanadískur dollar (CAD). - Höfuðborg: Ottawa. - Stærsta borg: Toronto. - Umferð: Hægri umferð. - Lífslíkur: 80,22 ár. https://wikitravel.org/en/Canada
|
|
Sast uppfrt ( Saturday, 05 May 2007 ) |