Ferðaáætlun |
Undirbúningur |
Útbúnaðarlisti |
Pappírar |
Styrktaraðilar |
Viðtöl |
Tenglar |
- - - - - - - |
Við erum hér |
Ferðirnar
Kringum heiminn |
Færeyjar og Skotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
6. júlí - Mountain McKinley |
Friday, 06 July 2007 | |
Hvíldust vel í Anchorage eftir allt tímaruglið. Fóru svo í tollinn og náðu í hjólin. Fengu fína aðstöðu til að setja allt saman. Síðan var ekkert annað í myndinni en að leggja af stað. Hjóluðu 220 km. í ekta íslenskri veðráttu eða rigningu og 13 - 15° C hita. Eru nú staddir á vegahóteli sem er nefnt eftir fjallinu McKinley, og er þarna í nágreninu. Rúmin 120 á breidd, ekta amerísk. "On the road again" hljómaði í útvarpinu áður en þeir fóru að sofa. Meiningin er að hjóla norður til Fairbanks áður en þeir fara að snúa sér til suðurs.
Hjólin virka alveg frábærlega og þeir kampakátir með að vera lagðir af stað. |
|
Sast uppfrt ( Friday, 06 July 2007 ) |
< Fyrri | Nst > |
---|