Komu til Whitehorse í gærkvöldi. Hjóluðu 540 km. Gekk allt vel, en þeir hjóluðu bara viðstöðulaust til að komast til Whitehorse í Yukon.
Fengu smá skúri á sig en hitinn um 20° C. Mjög fallegt landslagið sem þeir eru að hjóla í en þeir hjóla eftir Alaska highway.
Ætla að fara og athuga hvort þeir finna ekki dekk einhvers staðar og svo eru sólgleraugun hans Sverris brotin, svo það verður spennandi hvort hann finnur einhver passleg eða hvort hann verður að gera sér að góðu einhver ömmu gleraugu.
Minni á bloggið hans Sverris.
|