7. Desember 2014 PDF Print
Monday, 08 December 2014

Við fórum rúmlega 500 km í dag og erum því búnir að fara um 2800 km alls. Dagurinn í dag var líklegast sá fyrsti af mörgum þar sem við leggjum af stað um morguninn og hjólum í 8 - 10 klst áður en við finnum okkur náttstað. Minningar úr ferðinni hringinn í kring um heiminn árið 2007 eru mér ofarlega í huga á daginn.
Áhugaverðasti hlutinn er að sjá og hitta fólk. Að spjalla við konuna sem seldi mat við götuna í gærkvöldi, að stoppa við mexíkanskan veitingastað/verslun á afskektum stað og spjalla við íbúa staðsins án þess að eiga sameiginlegt tungumál, að líða eins og stórstjörnu þegar ég hitti mótorhjólaaðdáendur á bensínstöð, og að lokum að hitta fólk sem flutti frá Kaliforníu til Mexíkó og hjálpaði okkur að finna svefnstað.
Þetta var góður dagur


We covered just over 500 km today and the overall distance travelled is around 2800 km. Today was probably the first day of many to come where we start in the morning and ride for eight to ten hours before finding a place to stay for the night. Memories from my round the world trip 2007 kept coming to my mind during the day.
The most interesting part is seeing and meeting people. Chatting with the lady selling street food yesterday evening, stopping at a local remote restaurant/shop and talking with the locals without having a common language, feeling like a celebrity meeting motorcycle enthusiasts at a gas station and finally meeting a ex-pat couple from California that helped us find a place to sleep. 
It was a very good day.

Image
Local transport

Image
The lovely dinner lady

Image
Lunch

Image
Hanging out with the locals

Image 
Fellow motorcycle enthusiasts

Image
The ex-pats 

Last Updated ( Monday, 08 December 2014 )
 
< Prev   Next >