Ferðirnar
Kringum heiminn |
Færeyjar og Skotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
11. Desember 2014 |
![]() |
![]() |
Friday, 12 December 2014 | |
Vá, þvílíkur dagur. Öðrum áfanga náð þegar við fórum yfir landamærin til Guatemanal. Við erum loksins komnir inn í mið-Ameríku eftir langa daga á vegum með vegatolla í Mexíkó og þvílíkar andstæður. Það tók tvo tíma að komast yfir landamærin og það voru engin vandamál varðandi skráninguna á Icetrack'inu (mótorhjólið) eins og þegar við fórum inn í Mexíkó. Tímabundinn innflutningslímmiði á framrúðuna og klárir að halda áfram.
Fleiri og fleiri Vá! Hvers vegna? Guatemala er með glæsilegt landslag, hæðin yfir sjávarmál breytist og breytist, allt frá 600 m upp í 3.000 m og 200 km án beins kafla sem nær lengra en 500 metra. Í stuttu máli sagt, paradís mótorhjólamanna.
Dagur sem þessi er kjarninn í ævintýra mótorhjólamennsku.
Wow what a day. Another milestone as we crossed the Guatemala border. Finally we are in Central America after long days on toll roads in Mexico and what a contrast. The border crossing took two hours and no problems with the registration of the Icetrack like when going into Mexico. The temporary import label in the wind-shield and ready to go.
Wow again and wow again. Why? Guatemala offers beautiful landscape, altitude changes again and again, varying from 600 m above sea level to over 3000 m and over 200 km without a straight part longer 500 meters. In short, motorcyclists paradise.
A day like this one is the true the essence of Adventure motorcycling.
![]()
The Guatemalan temporary import lisence
![]()
The border
![]()
The view on the road
![]()
Guatemala is beautiful
![]()
Five for 20 mister
![]()
Finally it's easy to get Diesel fuel
![]()
Me and the Guatemalan ladies
![]()
Me and the dinner lady
|
|
Sast uppfrt ( Friday, 12 December 2014 ) |
< Fyrri | Nst > |
---|