Ferðaáætlun |
Undirbúningur |
Útbúnaðarlisti |
Pappírar |
Styrktaraðilar |
Viðtöl |
Tenglar |
- - - - - - - |
Við erum hér |
Ferðirnar
Kringum heiminn |
Færeyjar og Skotland |
Suður Bretland |
Reykjavik - Nordkap |
Reykjavík - Gíbraltar |
Route 66 |
Alaska |
Los Angeles - Ushuaia |
23. júlí - Santa Monica |
Monday, 23 July 2007 | |
Dossi og Skúli eru komnir til þeirra í Santa Monica og var verið að snæða ekta amerískan morgunverð þegar þeir hringdu. Höfðu skroppið aðeins á hjólunum í gær á stað sem hjólamenn hittast að venju á sunnudögum og kom þá ekki hjólandi á sínum gljáfægða fák enginn annar en Jay Leno. Auðvitað var aðeins spjallað og teknar myndir af þeim með honum. Þetta var skemmtileg upplifun og gaman þegar svona hlutir gerast. Svo seinna í dag þá ætla þeir að fá að kíkja í kvikmyndaverið þar sem verið er að taka upp CSI-Miami en Egill Örn Egilsson, eða Eagle eins og hann er víst stundum kallaður, sem er kvikmyndatökumaður og vinnur við þættina hefur verið þeim innan handar þarna, tók m.a. á móti Skúla og Dossa á flugvellinum og ætlar að fara með þeim og sýna öll herlegheitin í Hollywood. Og svo hefur heyrst að Steinunn Ólína hafi hug á að taka við þá viðtal áður en lagt verður af stað á morgun. Spennandi hlutir að gerast en styttist óðfluga í heimkomu, og er fjölskyldan farin að hlakka til. |
|
Sast uppfrt ( Thursday, 26 July 2007 ) |
< Fyrri | Nst > |
---|