31. júlà - Chandler Oklanoma |
Wednesday, 01 August 2007 | |
Eru komnir til Chandler rétt fyrir utan Oklahoma og er núna 5 tíma munur.
Fengu sér steik í hádeginu á "The Big Texan" veitingastað. (www.bigtexan.com) Sáu á leiðinni Cadilac Rance við Route 66.
Hitinn í dag er búinn að vera frá 24° - 35° C og fengu þeir hellidembur á leiðinni. Hjóluðu um 690 km. Í dag eru liðnar 12 vikur og 1 dagur sem gera 85 daga og styttist óðum í heimkomu.
|
|
Last Updated ( Wednesday, 01 August 2007 ) |