Sunday, 24 August 2008 |
Dagur 11.
Vöknuðum í nótt við mikil lœti í eldvarnarkerfinu. Einn nágranni okkar var
að reykja inni á herberginu og setti allt af stað. Óþœgileg byrjun á
deginum.
Fórum af stað um 10:30 og hjóluðum yfir á eyjuna Skye í ágœtisveðri,
skýjað en þurt og hiti um 14°, og tókum síðan ferju yfir á meginlandið
aftur.
Hjóluðum eftir the great glens sem Loch Ness er hluti af.
Komum við í Fort Wiliams og Dista keypti sér myndavél og er því orðin
aðalljósmyndari ferðarinnar.
Fundum gistingu Í afar fallegum litlum bœ sem heitir Fort Augustus.
|