Laugardagur 6. ágúst #2 Print
Saturday, 06 August 2011
Erum komin til Skara í Svíþjóð í góðu sænsku sumarveðri.
Höldum áfram á morgun í norðurátt.
Vonast til að komast til Nordkapp á mánudag, í síðasta lagi á þriðjudag.
 
Image
Næturgisting í Svíþjóð
 
Last Updated ( Saturday, 06 August 2011 )
 
Close Window