20. maí 2013
Monday, 20 May 2013

Erum komnir til Strasbourg þar sem Evrópuþingið er. Hjóluðum góða 500 km í dag þrátt fyrir að taka góðan tíma í að fara yfir Alpana. Ætluðum að fara yfir Gotthardskarðið en það var lokað eins og önnur háfjallaskörð í Ölpunum. Í staðinn fyrir skarðið fórum við því Gotthardgöngin sem eru 17 km löng. Það var mjög sérstök tilfinning að hjóla kappklæddyr í regngalla inn í göngin og finna heitann vindinn mæta manni í göngunum. Þetta var með heitari 17 km í ferðinni. Planið à morgun er að fara upp í àtt að Mosel og Rínardölunum. 

Image
Komnir yfir Alpana. Gotthardskarðið í baksýn 

Last Updated ( Monday, 20 May 2013 )