Lagt af stað à langferð. |
Sunday, 06 July 2014 | |
1. Júlí Þá er lagt af stað í enn eina ferðina og haldið þá merku leið Route 66. Erum komin til Chicago eftir langa og stranga ferð. Lentum í miklum "thunderstormi" þegar við lentum í Chicago og urðum að bíða í klukkutíma úti á braut áður en vélinni var hleypt að flugstöðinni og þá tók við tveggjatíma bið eftir farangrinum. |