1. December 2014 |
Tuesday, 02 December 2014 | |
Stórum áfanga í ferðinni milli LA og Ushuaia hefur verið náð. Okkur tókst að fá hjólin í gegnum tollinn án mikilla vandræða. Tollvörðurinn var mjög hjálplegur og leiðbeindi okkur í gegnum ferlið. Þið getið ímyndað ykkur spennuna þegar við fengum skjalið stimplað og undirritað. Eftir um klukkutíma bið voru hjólin afhent á bílastæðið við vöruskemmuna og við eyddum um tveimur tímum í að opna kassana og gera hjólin klár.
Það var hér um bil orðið almyrkvað þegar við byrjuðum að hjóla og við fórum bara stutta leið að notalegu móteli við strandveginn.
Á morgun ætlum við inn í Mexico. Ég er mjög spenntur og hlakka til.
A major milestone in the LA-Ushuaia expedition. We managed to get the bikes through customs without to much trouble. The customs officer was very helpful and guided us through the process. You can imagine the excitement when we got the document stamped and signed. After waiting about an hour we got the bikes delivered to the parking lot at the warehouse and spent around two hours opening the boxes and getting the bikes ready to ride.
There was almost darkness when we started riding and we only travelled short distance to a nice motel at coastal highway.
Tomorrow we plan to enter Mexico. I am very exited and looking forward to it.
Customs form signed and stamped
The motorcycles being delivered to the parking lot
Un-wrapping the motorcycles
|
|
Last Updated ( Tuesday, 02 December 2014 ) |