The gear
Wednesday, 28 March 2007

Svona lítur útbúnaðarlistinn okkar út í dag, (17/3/07)  eftir að við erum búnir að yfirfara hann.

Útbúnaðarlisti

 

  Pappírar

  • Vegabréf
  • Visa Mongolia
  • Visa Rússland
  • Visa Hvíta Rússland
  • Carnet Japan
  • Bólusetningar skírteini
  • Tryggingaskírteini
  • Grænakortið
  • Ökuskírteini
  • Alþjóða ökuskírteini
  • Skráningarskírteini
  • Visa support fyrir Mongólíu / Rússland
  • Kreditkort
  • Peningar
  • FÍB kort
  • Handbók fyrir hjól
  • Landakort
  • Afrit af öllum pappírum
  • Netvistun á pappírum
  • Farmiði í Norrænu
  • Rússnesku bók
  • Veski til að hafa innanklæða fyrir peninga og pappíra
  • Símanúmera og tenglalisti
    • Guðmundur læknir
    • Högni tryggingamál
    • Önnur tryggingamál
    • VISA, Mastercard
    • Sendiráð, ræðismenn
    • Flutningur Japan
    • Okkar númer
    • Carnet Svíþjóð
    • Yamaha á allri leiðinni
  Fatnaður
  • Nærbuxur
  • Síðar nærur og bolur
  • Bolur; stutterma, langerma
  • Buxur; Convertible
  • Sokkar; léttir, þykkir
  • Peysa
  • Léttir skór; sandalar
  • Rukka; jakki og buxur
  • Mótorhjólaskór
  • Buff
  • Hanskar; Þunnir, þykkir
  • Regngalli
  • Derhúfa
  • Handklæði
  • Sundföt
  Útilegubúnaður
  • Tjald
  • Undirlag undir tjald
  • Tjalddýna
  • Svefnpoki
  • Koddi
  • Primus með flösku
  • Pottasett
  • Hnífapör
  • Kveikjari
  • Vatnsbrúsi
  • Vatnshreinsibúnaður
  • Höfuðljós
  • Flugnanet og eitur
  • Leatherman
  • Sjónauki
  • Neyðarflauta
  • Áttaviti
  • Stóll
  • Plastbox fyrir mat
  Persónulegt
  • Tannbursti og tannkrem
  • Sápa, húð og hár
  • Sólavörn; húð og varir
  • Sólgleraugu
  • Gleraugu
  • Rakáhöld
  • Þvottaefni
  • Saumakitt
  • Sjúkravörur, fyrsta hjálp
  • Lyf, umbúðir
  • Naglaklippur
  Samskipta og ferðasögubúnaður
  • Myndavél, hleðslutæki, rafhlöður og minniskort
  • Video, hleðslutæki, rafhlöður og spólur
  • GSM, hleðsla, ath þjónustuaðila
  • Gerfihnattasími, hleðsla
  • Talstöð og headsett
  • Dagbók
  • Skriffæri
  • Helmet camera, rafhlaða og snúrur
  Hjólin
  • Innri töskur
  • Bremsu og kúplingshandföng
  • Framtannhjól
  • Keðjufeiti
  • Smurolía
  • Perur
  • Öryggi
  • Aukalykill
  • Kúpplingsbarki
  • Kerti
  • Olíusía
  • Keðjulásar
  • Slöngur
  • Dekk; götu- of off-road
  Verkfæri
  • Blue-ridge verkfærasett
  • Keðjulásaverkfæri
  • Tape
  • Hamar
  • Vélpumpa
  • Ventlalykill
  • Önnur verkfæri
  • 6 og 8 mm boltar og rær
  • Startkaplar
  • Hífert; 6mm slanga
  • Einnota hanskar
  • Teina strekkjari
Last Updated ( Wednesday, 18 April 2007 )