15. Desember 2014 |
Tuesday, 16 December 2014 | |
Síðustu tveir dagar hafa einkennst af landamæra þverunum. Í gær fórum við yfir landamærin milli Honduras og Nicaragua. Það tók bara einn og hálfan tíma, líklega vegna þess að við vorum þar snemma á sunnudagsmorgni. Mesta breytingin frá því að vera í Honduras var að í stað Tuk Tuk leigubílanna voru þríhjól knúin af mannafli leigubílarnir. Það eru margir nýjir vegir í góðu ástandi sem bendir til að landið er að þróast í rétta átt.
Við gistum í litlum bæ sem heitir Rivas, nálægt landamærum Costa Rica. Áður en við fórum snemma að sofa fórum við í kirkju og hlustuðum á tónlist og athöfn.
Að fara yfir landamærin inn til Costa Rica var vandræðalaust en tók hér um bil þrjá tíma. Þolinmæði er dyggð þegar verið er að eiga við landamæraverði. Við erum hér um bil hálfnaðir í gegnum Costa Rica og gistum í smá strandbæ sem heitir Jaco.
Hjóladagurinn í dag var fullur áskoranna, hitastigið nálægt 40°C og mikil umferð. En á sama tíma er útsýnið yfir ströndina við Kyrrahafið ofboðslega fallegt.
Á morgun ætlum við til Panama. Planið er að fara og sjá skurðinn og finna út úr því hvernig við förum yfir Darien bilið. Eins og einhverjir kunna að vita þá er enginn vegur milli Panama og Kólumbíu og svæðið á milli landanna er kalla Darien bilið. Þetta hefur verið áskorun fyrir þá sem ætla þarna á milli.
The last two days have been dominated by border crossings. Yesterday we crossed the borders between Honduras and Nicaragua. It took only 1.5 hours probably because of being there early Sunday morning. The biggest change from Honduras was that instead of "tuk tuk" as being taxis, tricycles driven by manpower was the norm. There are many new roads in excellent condition indicating that that country is developing in the right direction.
We stayed in a small town called Rivas close to the Costa Rica borders. Before going early to bed we visited a Church and listened to music and ceremony.
The border crossing into Costa Rica was problem free but took almost three hours. Patience is a virtue dealing with border officials. We are approx. halfway through Costa Rica and are staying in a small beach town called Jaco.
Today's ride was a challenge in endurance with temperature in the high thirties and heavy traffic. On the other hand the scenery on the Pacific Ocean coast is beautiful.
Tomorrow we plan to enter Panama. We are planning to go and see the canal and figure out how to cross the Darien gap. As some might know there is no road between Panama and Columbia and the are between the countries is called the Darien gap. This has been a challenge for Overlanders.
|
|
Last Updated ( Tuesday, 16 December 2014 ) |