Markísur í öllum stærðum og gerðum

Veitir skjól fyrir regni sem sól
Góð auglýsing, mögulegt að prenta á skyggnin
Aðeins þriggja til fimm daga afgreiðslufrestur

100 Ára reynsla

Sérhannað fyrir íslenskar aðstæður

Veislutjöld - Brúðkaupstjöld - Tjaldvagnaleiga

Tjaldleiga

Tjaldleiga

Stærsta tjaldið sem Seglagerðin býður til leigu er hið svokallaða Veislutjald. Veislutjaldið er afar glæsilegt sem hentar afskaplega vel fyrir veislur og samkomur.

Biðskýli

Biðskýli

Seglagerðin annast innflutning á vönduðum og glæsilegum strætóskýlum og reykingarskýlum. Þetta er ódýr og hentug lausn fyrir bæjarfélög og veitingastaði og fleiri.

Markísur

Markísur

Seglagerðin hefur um árbil framleitt markísur í öllum stærðum og gerðum. Víða má sjá bogaskyggnin við verslanir og veitingastaði enda skemmtileg viðbót á húsið og góð auglýsing.

Tjaldvagnaleiga

Tjaldvagnaleiga

Frábær tjaldvagn í sumarfríið, fljótur og auðveldur í uppsetningu. Ægisvagninn er þannig hannaður að hann er mjög auðveldur í tjöldun, 0 til 15 sek án áreynslu.

Tjaldleiga

Skemmur

Stórar vöruskemmur eru eitt af sérsviðum verkstæðis Seglagerðarinnar.  Virkilega góð reynsla hefur fengist af vöruskemmum sem þessum.

Sundlaug

Sundlaugar / Pottar

Seglagerðin tekur að sér að leggja dúk í heita potta og sundlaugar. Dúklögn er langvarandi og hugguleg lausn. Seglagerðin notast við sterkan pvc dúk og á bökkum er hálkufrír dúkur.

Sérlausnir

Á saumastofu og verkstæði Seglagerðarinnar sjá fagmenn um að hanna og sauma það sem þér hentar. Starfsmenn verkstæðisins aðstoða við að finna sem hentugasta lausn á viðfangsefninu, útfæra hana og framleiða. Alls slags tjöld, yfirbreiðslur, töskur, skjólveggir, skilrúmsveggir og loftklæðningar eru meðal verkefna sem starfsmenn Seglagerðarinnar hafa leyst.
Hafirðu skemmtilega hugmynd ættir þú að líta við í Seglagerðinni.

Eyjarslóð 5, 101 Reykjavík

Ægisgarður